Traust, fagmennska og sérhæfð þekking

Þjónustan okkar

Flotun

Flotum eftir viðgerðir eða rask. Mikil þekking og reynsla.

Steining

Steining eða endursteining eldri eða nýrri eigna.

Flísalagnir

Leggjum allar tegundir af flísum. Fagmennska og vandvirkni ávallt að leiðarljósi.

Steypa

Sjáum um allar tegundir steypuvinnu, stórt sem smátt.

Vélslípun

Við erum með öll réttu tólin í hágæða vélslípun. Ekkert verk er of stórt.

Múrviðgerðir

Almenn múrverk og múrviðgerðir af öllum stærðum og gerðum.

Verkefnin okkar

JG múr leggur ávallt áherslu á það að mæta og uppfylla kröfur viðskiptavina. Farið er eftir ítrustu öryggiskröfum í hverju verki og séð til þess að við skilum ekki af okkur verki fyrr en að 100% ánægja er hjá viðskiptavinum okkar með lokaútkomu.