Traust og fagmannleg vinnubrögð
Við leggjum áherslu á að skila verkum okkar á settum tíma og langtímasambönd við viðskiptavini skiptir okkur hjá JG múr miklu máli og því metum við hvert og eitt verkefni sérstaklega út frá þörfum hvers og eins. Við státum okkur af að búa yfir besta tækjabúnaði og verkfærum sem völ er á hverju sinni.